Leita í fréttum mbl.is

Sigmundur er ađeins einn af X ţúsundum svikahrappa á Íslandi

ee6aa3d013264be0de2a0b7407f5de39_1280106.jpg

Mossack Fonseca, glćpafyrirtćkiđ sem ađstođađ hefur um 600 Íslendinga viđ ađ vanvirđa reglur lýđrćđisríka, er ekki stćrsta "fyrirtćki" á sínu sviđi í okkar rotna heimi.

Dellufólk á Íslandi, sem fór ađ leika sér í bankaleik međ glćpafasistum í Úkraínu, Pútín hinum siđlausa, vopnasölum og dauđakaupmönnum og ólíusheikum og hryđjuverkakaupmönnum í Arabíu, gćti alveg eins átt faliđ fé sem önnur fyrirtćki en Mossack Fonseca hafa faliđ fyrir ţessa gráđugu kynslóđ. Mossack Fonseca er 5. stćrsta "fyrirtćkiđ" á sínu sviđi.

Íslenskir viđskiptavinir svikamyllunnar í Panama eru hugsanlega ađeins brot af ţeim "Íslendingum" sem faliđ hafa fé sitt í sandinum á pálmaeyjum og í öđrum skattaskjólum. Jafnvel fjármuni sem íslenskir bankarćningjar rćndu frá saklausu fólki.

Slíkt fólk borgar ekki fyrir landsins gögn og gćđi. Ţađ á ţví t.d., sem skattsvikarar engan rétt á ţví ađ fá ókeypis lćknisţjónustu. Sennilegast er einnig ađ ţađ leiti hennar annar stađar áđur en ţađ fer međ stolnum gullvagninum beint til helvítis.

Eitt af verkum nýrrar ríkisstjórnar á Íslandi verđur ađ láta hefja skipulega leit af ţeim sem ekki vilja taka ţátt í uppbyggingu landsins. Ţeir hafa stoliđ frá fólkinu sem ekki á fyrir kvöldmatnum og getur ekki sent börnin sín í frístundarstarf. Ţessir rćflar, sem fela jafnvel stoliđ fé, eiga sök á ţví ađ gamalmennin, sem alltaf greiddu sína skatta, deyja úr lungnabólgu á göngum spítalanna. Ţessir verstu ţjófar Íslandssögunnar hugsa ađeins um sjálfa sig. Hegđunarmynstur eins ţeirra, sem á einhvern furđulegan hátt gat orđiđ forsćtisráđherra eftir Hruniđ, ţótt hann hefđi m.a. logiđ um nám sitt erlendis, sýnir okkur sjálfsánćgju ţessa fólks og ofmetnađ. Nú upplifir ţađ vonandi allt nemesis sitt eftir linnulaust hybris.

Virđing Alţingis er í molum, ásjóna Íslands í heiminum er illa farin og afskrćmd vegna ţessa fólks. Nú verđur ađ lćkna sárin og höfđa til fólks sem veit upp á sig sakir um ađ láta sig hverfa frá löggjafasamkomu landsins. Ţar á siđlaust fólk ekki ađ starfa.


mbl.is Međ dramatískustu dögum í pólitík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. apríl 2016

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband