Leita í fréttum mbl.is

"Helvítis gyđingur"

hrop_imamsins.jpg

Ég var fyrstur manna til ađ stinga upp a mosku á Íslandi og styđ byggingu hennar heils hugar. Ég tel enga trú  vera verri en einhverja ađra. Ţađ er ađeins fólkiđ sem er mismunandi. Ţess vegna sjáum viđ öfgaíslam blómstra í blóđbađi, og menn hafa einnig í gegnum aldirnar sýnt ţađ ljótasta í sér gegnum kristnina.

Ţađ syrgđi mig hins vegar ađ sjá og heyra, ađ imam safnađarins sem fékk gefna lóđ undir mosku hafi hrópađ ađ íslendingum sem voru međ viđ sömu "iđju" og hann sjálfur í Laugardalnum í gćr. Ţar mótmćltu fáeinir íslenskir stuđningsmenn Palestínu ţví ađ kvennalandsliđ frá Ísrael leyfđi sér ađ leika á Íslandi. Nokkrir vinir Ísraelsríkis, voru einnig komnir á stađinn međ andmótmćli. Ţeir sem mótmćltu fyrir Palestínumenn töldu sig hafa ákveđiđ svćđi, sem ţeir töldu stuđningsmenn Ísraels hafa ráđist inn á. Ţetta leiddi međal annars til ljótra hrópa og kalla međal stuđningsmanna Palestínumanna. Ekki kom til steinskasts.  Imaminn, Salman Tamimi, kallađi alíslenskan og ţrautkristinn ađdáanda Ísraelsríkis "helvítis gyđing"

Nú held ég ađ flestir stuđningsmenn Ísraels á Íslandi séu frekar upp međ sér heldur en hitt, ţegar einhverjir kalla ţá gyđinga. En ţegar "helvíti" er sett í samhengiđ, er allt annađ mál. Ţessi hegđun Tamimis ţykir mér ekki sćma trúarleiđtoga múslíma á Íslandi. Slík köll og hróp sýna ađ andlegur leiđtogi múslíma á Íslandi óski gyđingum helvíti og ađ hann sé hugsanlega ekki í andlegu jafnvćgi. Ţó hann sé Palestínumađur, ţá er ţađ ekki hlutverk hans ađ brjóta íslensk hegningarlög í hlutverki andlegs leiđtoga múslíma. Íslensk hegningarlögin gilda í Laugardalnum en ekki sharía lög.  Íţróttamannleg var ţessi gusa Tamimis ekki og hefđi mönnum veriđ vísađ af velli og settir í leikbann fyrir minni sakir. Salmann verđur ađ vara sig.

Ţrátt fyrir ágćtan stuđning varđliđa Ísraels á Íslandi unnu íslensku stelpurnar ţćr ísraelsku međ glćsibrag. Ćtli kuldinn hafi ekki veriđ ađ drepa dćtur Ísraels. Ég sé ađ á myndinni eru ýmsir smettisskrudduvinir ţessa heiđingja. "Helvíti" voruđ ţiđ góđ. Elskiđ Friđinn, Shalom!

_fram_srael.jpg
Varđliđar Ísraels á Íslandi. Ljósmynd. Eva Björk.

Bloggfćrslur 15. september 2014

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband