Leita í fréttum mbl.is

Bananaskýrsla SŢ

ali_bin_banani.jpg

 

Loftslagsskýrsla SŢ var borin fram međ rotnum ávöxtum í sjónvarpsfréttum RÚV í gćr međ ađferđum sem er alkunnar á ţeirri stofnum. Enn erum viđ ađ tala um öfgatrúarbrögđ, ţegar rökin fyrir meintri aukningu bilsins milli ríkra og fátćkra sökum loftslagsbreytinga á jörđinni okkar er studd međ bananarćktanda í Jórdaníu (sjá hér).

Bananarćktandi í Jórdaníu er jafnvel fjarstćđukenndara fyrirbćri en bananarćktandi í gróđurhúsi í Hveragerđi. Bananar eru hitabeltisávöxtur og Jórdanía hefur ekki veriđ í hitabeltinu eins lengi og elstu menn muna. Ađ nota vatn í bananaframleiđslu í Jórdaníu er eins fjarstćđukennt og ađ reisa 50 metra keppnislaug á Gaza (sem hefur veriđ gert,  og sundlaugar byggđar viđ annađ hvert hótel), međan "vatnslaus og langţyrst" börn eru notuđ í áróđrinum gegn Ísrael, sem ranglega er kennt um ađ stela vatninu.

Svo kom Sigmundur Davíđ og vitnađi í enn einn gervispámanninn hjá UCLA, Laurence C. Smith, landfrćđing sem stundađ hefur framtíđarfrćđi, sem segir ađ Ísland verđi á međal 8 farsćlustu ţjóđa í heimi eftir 50 ár. Sigmundur sér sóknartćkifćri í loftslagsbreytingunum og telur greinilega ađ íslenskir bćndur verđi orđnir ofurmatarframleiđendur hungrađs heim áđur en langt um líđur.

Var Sigmundur ekki einu sinni blađamađur? Ţađ leynir sér ekki. Nú getur hann hćglega snúiđ sér ađ bananarćktun eđa tómu tóbaki. 

Já, ég sé ţetta fyrir mér, Ísland er ađ verđa ađ framsóknarparadís hér á jörđ. Vísir hf getur ţá fariđ ađ flytja aftur til Húsavíkur og Ţingeyrar. Nóg verđur af fiski. Makríllinn verđur vissulega kominn á fyrrverandi Norđurpólinn og lođnan alveg horfin, enda bara til leiđinda. Flugfiskar munu hins vegar fljúga á land í íslenskum verstöđvum og börnin ţurfa ekki lengur ađ kaupa matreiđsluvín í Kaupfélaginu. Ţau verđa vínbćndur og besta víniđ Mouton Rottenchild 2060.


Bloggfćrslur 2. apríl 2014

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband