Leita í fréttum mbl.is

Sápan af Landsspítalanum

tommi_laeknir.jpg

 

Myglulćknirinn

Í 80 ára byggingu er enginn korkur. Ef mygla er komin í kork í vegg Landspítala er ţađ vegna síđari framkvćmda viđ gluggaumgjörđir. Ţađ gćti afi Tómasar Guđbjartssonar yfirlćknis (f. 1965) og nafni hans hafa getađ sagt honum. Hann var líka iđnađarmađur og byggđi mörg húsin. Prófessor Tommi er ekki ađ segja satt í sápu Sjónvarpsins frá Landspítalanum. Má biđja um nöfn ţeirra lćkna sem veikst hafa af myglu á Landspítalanum? Nei, allar upplýsingar um lćkna á Íslandi eru hernađarleyndamál. Orđ ţeirra eru orđ guđa, og viđ eigum bara ađ trúa ţeim og halda svo kjafti.

geymsla.jpg
Rauđa örin sýnir ađ ekki er ţetta geymsla eđa gćsla. Ţetta er sjúkrastofa sem hefur veriđ notuđ undir hirđuleysi á Landsspítalanum.

 

Kompur og geymslur

Áriđ 1971 voru sjúklingar líka settir inn í kompur, og ţađ miklu minni en "tćkjageymslan" (gćslustofan)  međ súrefnisinntakinu á Landspítalanum nú. Skilti er hćgt ađ taka af og setja á ađ vild. Tćkjageymslan sem Tommi lćknir sýndi okkur er greinilega upphaflega stofa fyrir sjúklinga.

Afi minn fékk eitt sinn mikla bólgu í hálsinn. Mig minnir ađ ţađ hafi veriđ um 1972 og einhver lćknalalli var búinn ađ ákveđa ađ hann vćri međ krabbamein. Allir voru kvaddir til til ađ kveđja afa á Landspítalanum. Hann átti ekki langt eftir samkvćmt lćkninum en samt hafđi hann veriđ settur inn í litla kompu, ţví fínni mađur ţurfti ađ vera á stofunni sem hann kom upphaflega á.

Síđan kom í ljós ađ lćknaljósiđ sem taldi afa vera međ krabbamein, hafđi ekki sóst bóklega námiđ sérlega vel, ţví afi var bara međ hressilega ígerđ og spýttist gröftur út um alla skurđstofu er lćknarnir ćtluđu ađ skođa krabbameiniđ. Afi lifđi í 20 ár í viđbót og hlaut sem betur fer engan skađa af dvöl sinni á Landsspítalanum, ţar sem hann var dćmdur krabbameinsdauđa, áđur en hann hafđi veriđ rannsakađur ađ ráđi.

Faraómaurar

Faraómaurar, sem einnig hrjá íslenska lćkna í launakapphlaupi ţeirra viđ sjálfa sig, eru vottur um lélegt hreinlćti. Ţađ hefur lengi veriđ vandi á Landspítalanum, og hefur sá vandi ekkert minnkađ ţó laun lćkna hafi hćkkađ verulega eftir áriđ 2000. Lćknar gera ekki hreint, ţeir heimta bara hćrri laun.

Launabarátta íslenskra lćkna er hins vegar ekki trúverđug. Tvćr vesalings lćknamúmíur sem áđur unnu á Íslandi, allar gegnblautar af myglu og maurbitnar, réđu sig í föst störf í Noregi í fyrra. Líklega hafa ekki fleiri vafningar komist til fyrirheitna landsins vegna verkfalls flugumferđastjóra og flugmanna. Sögur af íslenskum faraómaurum gćtu hafa orđiđ til ţess ađ fćrri lćknar fóru frá Íslandi en ţeir sem lofuđu okkur ţví í síđustu atrennu.

Sápan af Landsspítalanum heldur örugglega áfram... í bođi lygaveitunnar RÚV.


Bloggfćrslur 2. nóvember 2014

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband